
KAPLAN
Kaplan skrúfan snýst eins og skipsskrúfa og hefur stillanleg blöð.
Þannig er hægt að laga túrbínuna að þeim aðstæðum sem bjóðast hverju sinni.
Hún hentar vel þar sem fallhæð er lítil og vatnsmagn mikið.
Hægt er að fá margar útgáfur af Kaplan.
- S-pípu túrbínur og Túrbínur með klofnu röri
- Túrbínur fyrir opið flæði
- Spíral túrbínur

Comptact túrbínur
Compact túrbínur eru með sambyggðum rafal og eru hannaðar sem fastar (skrúfu)
eða stillanlegar (hálf-Kaplan) túpu-túrbínur og eru hentugar þar sem fallhæð er lítil
eða um 1-6 m og vatnsrennsli 300-750 l/sec.
Einstaklega hentugar fyrir afrennsli umframflæðis. Þær eru afgreiddar fullsamsettar
þannig að öll framkvæmd verður fljótleg og þægileg.
