Skip to content

PELTON

Pelton túrbínur líkjast mest hefðbundnum vatnstúrbínum eins og þær hafa verið gegnum aldir með tilliti til útlits og vinnslu. Vatnsflæðinu er vísað gegnum spíssa (1 eða fleiri) að Pelton bollunum og snýst það með þeim um 180 ° og skilar krafturinn sér svo til fullkomlega til túrbínunnar. Þessi tegund kemur best að notum þar sem fallhæð er mikil, allt uppí 1000m og minna vatnsmagn.

Pelton túrbínur koma í þremur útfærslum, láréttar, lóðréttar og fjölspíssa.

Global Hydro Energy hefur starfað í um 100 ár

Hafið samband við ráðgjafa okkar til að fá nánari upplýsingar. 

Skemmtileg blanda
Höfuðstöðvar GHE
Unnið við Pelton túrbínu
Lóðréttur Pelton
Tvær Pelton