
ÁLAGSSTÝRINGAR
Álagsstýringarnar frá Irem eru afar skilvirkar og öflugar.
Þær virka þannig að allt rafmagn sem túrbínan getur framleitt er beint að elementum sem annaðhvort eru gerð fyrir vatn eða loft.
Það rafmagn sem notandinn notar hverju sinni færist frá elementunum í notkunina og er viðbragðstíminn mjög stuttur.
Þetta gerir það að verkum að ekki sjást sveiflur eða blikk á ljósum jafnvel þó að um talsverðar sveiflur sé að ræða í notkuninni.