
Stærri vindmyllur
Stærri vindmyllur eru í auknum mæli að ryðja sér til rúms hér á landi.
Við erum í viðræðum við virtan framleiðanda og erum að skoða þann möguleika að hefja sölu á búnaði frá þeim á komandi misserum.
Þeir eru að framleiða vindmyllur frá 10 kW upp í 2. MW