

GRP rörin eru þaulreynd hér á landi og er fjöldin allur af virkjunum og veitustofnunum sem notar þessa gerð af rörum.
Þau eru framleiddar undir ströngu eftirliti og mikil gæðastjórnun er viðhöfð allt framleiðsluferlið.
Í boði eru sverleikar frá 200mm til allt að 4.000 mm eða 4.0m.
Í flestum tilvikum er hægt að velja um eftirfarandi þrýstiflokka.
PN1 – PN4 – PN6 – PN10 – PN16 – PN20 – PN25 – PN30 – PN32
Einnig er hægt að velja um eftirfarandi stífleika-flokka.
SN2500 – SN5000 og SN10000
Fittings og samtengi.
Í boði er margskonar fittings og er hægt að fá beygjur
framleiddar í hvaða gráðu sem er.
Hægt er að fá auka samtengi-múffur í öllum sverleikum.
Hafið samband við okkur til að fá nánari upplýsingar um þessa vöru.



