Samtengi og fleira
Við bjóðum margskonar samtengi sem henta hvort heldur til að tengja saman rör af sömu gerð og sverleika eða rör sem eru af mismunandi gerð og sverleika.
Samtengin eru gerð fyrir þvermál frá 40mm til allt að 4.0 metra í þvermál og fyrir þrýsting allt að 40 bör.
Smellið á það sem í boði er hér fyrir ofan og hafið endilega samband við okkur varðandi nánari upplýsingar.